Greint var frá því fyrr í kvöld að Man Utd og Real Betis væru búin að komast að samkomulagi um kaupverð á Antony.
Antony fór til Betis á láni frá Man Utd í janúar og átti flott tímabil á Spáni þar sem hann spilaði 26 leiki, skoraði níu mörk og lagði upp fimm þegar Betis fór alla leið í úrslit Sambandsdeildarinnar og endaði í 6. sæti spænsku deildarinnar.
Antony fór til Betis á láni frá Man Utd í janúar og átti flott tímabil á Spáni þar sem hann spilaði 26 leiki, skoraði níu mörk og lagði upp fimm þegar Betis fór alla leið í úrslit Sambandsdeildarinnar og endaði í 6. sæti spænsku deildarinnar.
Fjölmiðlar greina nú frá því að Betis sé búið að draga tilboðið til baka.
„Betis hefur dregið tilboðið til baka. Betis hefur ekki efni á kaupverðinu né launapakkanum," segir í yfirlýsingu frá Betis.
Athugasemdir