Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   sun 30. október 2022 22:12
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Milan tapaði fyrir Torino
Torino hafði betur gegn Milan
Torino hafði betur gegn Milan
Mynd: EPA
Leikmenn Lazio voru svekktir í leikslok
Leikmenn Lazio voru svekktir í leikslok
Mynd: EPA
Ítalska meistaraliðið AC Milan tapaði fyrir Torino, 2-1, í Seríu A í kvöld á meðan Lazio fékk skell gegn Salernitana í Róm.

Lærisveinar Maurizio Sarri byrjuðu ágætlega gegn Salernitana og náðu forystu undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Mattia Zaccagni en vippa frá Antonio Candreva jafnaði leikinn fyrir Salernitana.

Argentínski miðvörðurinn Federico Fazio kom Salernitana yfir eftir hornspyrnu áður en Boulaye Dia tryggði sigurinn átta mínútum síðar.

Lazio er í 4. sæti deildarinnar með 24 stig en Salernitana í 10. sæti með 16 stig.

Torino vann þá Milan, 2-1, í Tórínó. Heimamenn náðu tveggja marka forystu á tæpum þremur mínútum.

Fyrst skoraði Koffi Djidji með skalla eftir aukaspyrnu frá Valentino Lazaro áður en Aleksey Miranchuk tvöfaldaði forystuna með góðu skoti stuttu síðar. Junior Messias náði að minnka muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.

Milan komst ekki lengra en það og fagnar Torino góðum 2-1 sigri. Þessi sigur þýðir að liðið er í 9. sæti með 17 stig en Milan í 3. sæti með 26 stig.

Úrslit og markaskorarar:

Lazio 1 - 3 Salernitana
1-0 Mattia Zaccagni ('41 )
1-1 Antonio Candreva ('51 )
1-2 Federico Fazio ('68 )
1-3 Boulaye Dia ('76 )

Torino 2 - 1 Milan
1-0 Koffi Djidji ('35 )
2-0 Aleksey Miranchuk ('37 )
2-1 Junior Messias ('67 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 21 16 1 4 44 17 +27 49
2 Milan 21 13 7 1 34 16 +18 46
3 Napoli 21 13 4 4 31 17 +14 43
4 Roma 21 14 0 7 26 12 +14 42
5 Juventus 21 11 6 4 32 17 +15 39
6 Como 21 10 7 4 31 16 +15 37
7 Atalanta 21 8 8 5 26 20 +6 32
8 Bologna 21 8 6 7 30 24 +6 30
9 Lazio 21 7 7 7 21 19 +2 28
10 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
11 Sassuolo 21 6 5 10 23 28 -5 23
12 Cremonese 21 5 8 8 20 28 -8 23
13 Parma 21 5 8 8 14 22 -8 23
14 Torino 21 6 5 10 21 34 -13 23
15 Cagliari 21 5 7 9 22 30 -8 22
16 Genoa 21 4 8 9 22 29 -7 20
17 Fiorentina 21 3 8 10 23 32 -9 17
18 Lecce 21 4 5 12 13 29 -16 17
19 Pisa 21 1 11 9 16 31 -15 14
20 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
Athugasemdir
banner
banner
banner