Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   sun 30. október 2022 17:14
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Þrumuskalli frá Rashford
Manchester United er að vinna West Ham United, 1-0, á Old Trafford en Marcus Rashford skoraði eina mark fyrri hálfleiksins.

Rashford skoraði markið á 38. mínútu. Christian Eriksen fékk boltann hægra megin við teiginn og kom með laglega fyrirgjöf á fjærstöng þar sem Rashford var mættur.

Hann steig fram fyrir Thilo Kehrer og þrumuskallaði boltann í netið og staðan því 1-0 fyrir heimamönnum.

Hægt er að sjá markið hjá Rashford hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner