Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   fös 30. desember 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England um helgina - Margir leikir á gamlársdag
Liverpool á leik í kvöld.
Liverpool á leik í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður spilað í ensku úrvalsdeildinni á morgun, gamlársdag, og einnig á nýársdag.

Veislan hefst í kvöld með tveimur leikjum; West Ham mætir Brentford í Lundúnaslag og svo spilar Liverpool við Leicester á Anfield.

Á morgun, gamlársdag, er spilað yfir allan daginn. Byrjað er í hádeginu með leik Úlfanna og Manchester United. Svo eru fjórir leikir klukkan 14:00 og þegar landsmenn flestir setjast niður til að borða kvöldmat þá verður leikur Brighton og Arsenal í gangi.

Á nýársdag eru svo tveir leikir en hægt er að skoða alla leiki helgarinnar sem og stöðutöfluna í deildinni hér fyrir neðan.

föstudagur 30. desember
19:45 West Ham - Brentford
20:00 Liverpool - Leicester

laugardagur 31. desember
12:30 Wolves - Man Utd
15:00 Newcastle - Leeds
15:00 Bournemouth - Crystal Palace
15:00 Man City - Everton
15:00 Fulham - Southampton
17:30 Brighton - Arsenal

sunnudagur 1. janúar
14:00 Tottenham - Aston Villa
16:30 Nott. Forest - Chelsea
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
2 Man City 1 1 0 0 4 0 +4 3
3 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Tottenham 1 1 0 0 3 0 +3 3
5 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
6 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
7 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
8 Leeds 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
10 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
13 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
14 Everton 1 0 0 1 0 1 -1 0
15 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner