Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   mán 31. október 2022 18:03
Ívan Guðjón Baldursson
Pioli framlengir við Milan (Staðfest)
Pioli hefur verið hjá Milan í þrjú ár og ætlar að vera í þrjú í viðbót.
Pioli hefur verið hjá Milan í þrjú ár og ætlar að vera í þrjú í viðbót.
Mynd: EPA

Stefano Pioli er búinn að skrifa undir nýjan samning við Ítalíumeistara AC Milan sem gildir til sumarsins 2025.


Pioli er 57 ára gamall og lék meðal annars fyrir Juventus og Fiorentina á ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta. Hann var miðvörður og lék fyrir U21 landslið Ítalíu en fékk aldrei tækifærið með A-liðinu.

Sem þjálfari hefur hann komið víða við í ítalska boltanum og var Milan þréttanda félagsliðið í hans umsjón á sextán ára þjálfaraferli.

Pioli stýrði meðal annars Fiorentina, Inter og Lazio áður en hann tók við Milan fyrir þremur árum, í október 2019.

Milan er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar sem stendur, með 26 stig úr 12 leikjum. Meistararnir eru sex stigum eftir toppliði Napoli sem virðist óstöðvandi í ár.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner