Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
   fös 18. maí 2012 21:05
Þórður Már Sigfússon
Heimild: Fichajes 
Aron Einar orðaður við Sevilla
Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla er með augastað á landsliðsmanninum Aroni Einari Gunnarssnyni. Fjölmiðlar á Spáni greindu frá þessu í dag.

Aron var einn af lykilmönnum Cardiff í ensku 1. deildinni á nýafstöðnu keppnistímabili en hann lék 44 deildarleiki og skoraði í þeim fimm mörk.

Samkvæmt útvarpsstöðinni Cadena Ser er Aron ofarlega á óskalista Sevilla fyrir næsta vetur en liðið hafnaði í níunda sæti í spænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Athugasemdir
banner