banner
mán 11.jún 2018 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Griezmann: Kemur í ljós í ţessari viku
Mynd: NordicPhotos
Óvíst er hvađ Antoine Griezmann ćtlar ađ gera á nćsta tímabili. Hann segir ađ ţađ muni koma í ljós á nćstu dögum, í ţessari viku, áđur en HM hefst.

Griezmann er lykilmađur í franska landsliđinu sem ćtlar sér ađ fara langt í Rússlandi.

Hinn 27 ára gamli Griezmann er búinn ađ vera hjá Atletico Madrid síđan 2014 og er ţar í algjöru lykihlutverki. Atletico vill halda honum en hann hefur veriđ sterklega orđađur viđ Barcelona.

„Ţađ er gott ađ ţiđ eruđ ađ fylgjast međ," sagđi Griezmann er hann var spurđur út í framtíđ sína eftir vináttulandsleik Frakklands og Bandaríkjanna í gćr. Leikurinn endađi 1-1.

„Ţađ er enn vika ţangađ til HM byrjar hjá okkur, ţađ mun allt koma í ljós í ţessari viku, ég held ţađ."

Opnunarleikur Frakklands á HM er viđ Ástralíu á sunnudaginn. Gera má ráđ fyrir ţví ađ framtíđ Griezmann skýrist fyrir ţann leik.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía