banner
miđ 13.jún 2018 23:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kosiđ um besta liđ í sögu Man Utd - De Gea međ
Er De Gea besti markvörđur í sögu Man Utd?
Er De Gea besti markvörđur í sögu Man Utd?
Mynd: NordicPhotos
Í tilefni ţess ađ hafa spilađ 1000 leiki í ensku úrvalsdeildinni blés opinber heimasíđa Manchester United til kosninga.

Kosningin fór fram á milli stuđningsmanna á netinu.

Kosiđ var um besta liđ í sögu Manchester United. Markvarđastöđuna fćr núverandi leikmađur Man Utd, David de Gea. Spánverjinn fékk yfirburđarkosningu, hann fékk 59% kosningu á međan Peter Schmeichel fékk 25% og Edwin van der Sar 15%.

De Gea er eini núverandi leikmađur Man Utd sem kemst í liđiđ.

Nemanja Vidic og Rio Ferdinand eru miđvarđarpariđ. Patrice Evra er valinn fram yfir Dennis Irwin og Gary Neville er hćgri bakvörđur. Á hćgri kanti er Cristiano Ronaldo og vinstra megin er Ryan Giggs, sem fékk 95% atkvćđa í stöđuna. Paul Scholes og Roy Keane eru á miđjunni og frammi eru Wayne Rooney og Eric Cantona.

Rooney komst í liđiđ á undan Ruud van Nistelrooy. Rooney fékk 31% atkvćđa á međan Van Nistelrooy var međ 23%.

Smelltu hér til ađ skođa liđiđ á heimasíđu Man Utd.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía