banner
ţri 14.ágú 2018 15:45
Magnús Már Einarsson
Sísí Lára mögulega á leiđ til toppliđsins í Noregi
watermark Sigríđur Lára Garđarsdóttir.
Sigríđur Lára Garđarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslenska landsliđskonan Sigríđur Lára Garđarsdóttir er mögulega á leiđ til Lilleström á Noregi. Sísí Lára, sem hefur allan sinn feril spilađ međ ÍBV, hélt í morgun til Noregs til ađ skođa ađstćđur hjá félaginu.

Lilleström er í langefsta sćti í norsku úrvalsdeildinni en liđiđ hefur unniđ alla fjórtán leiki sína á tímabilinu. Lilleström er međ tólf stiga forskot á Klepp sem er í 2. sćtinu ţegar átta umferđir eru eftir.

„Hún er ađ skođa ađstćđur og ţađ er kominn viss grunnur í viđrćđum. Ţetta getur samt ennţá fariđ í báđar áttir," sagđi Jón Óli Daníelsson, íţróttafulltrúi ÍBV, viđ Fótbolta.net í dag.

Sísí hefur veriđ burđarás í liđi ÍBV í Pepsi-deildinni undanfarin ár en hún er á sínu tíunda tímabili í meistaraflokki ţrátt fyrir ađ vera einungis 24 ára.

Sísí á einnig ađ baki ţrettán landsleiki en hún var í liđinu sem fór á EM í fyrra.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía