banner
sun 16.sep 2018 17:14
Ívan Guđjón Baldursson
Grikkland: Ögmundur gat ekki komiđ í veg fyrir tap
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
AEL Larissa 1 - 3 Panathinaikos
0-1 M. Johansson ('28)
0-2 M. Johansson ('63)
1-2 F. Andoni ('66, víti)
1-3 A. Chatzigiovannis ('89, víti)

Ögmundi Kristinssyni tókst ekki ađ bjarga AEL Larissa frá tapi gegn Panathinaikos í gríska boltanum í dag.

Sćnski bakvörđurinn Mattias Johansson skorađi tvisvar framhjá Ögmundi áđur en albanski miđvörđurinn Fatjon Andoni minnkađi muninn úr vítaspyrnu.

Gestirnir voru betri og gerđu út um leikinn međ marki úr vítaspyrnu undir lokin.

Ögmundur og félagar eru međ ţrjú stig eftir ţrjá leiki. Panathinakos er einnig međ ţrjú stig ţrátt fyrir ađ vera búiđ ađ vinna alla sína leiki, en liđiđ byrjađi tímabiliđ međ sex stig í mínus.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía