Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
banner
   fös 13. september 2019 12:30
Magnús Már Einarsson
Solskjær: Viljum ekki lenda of langt á eftir
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að liðið verði að ná hagstæðum úrslitum gegn Leicester á morgun til að lenda ekki á eftir í baráttunni um topp fjóra.

„Það er alltaf erfitt að mæta Leicester. Það er lið og félag sem vill komast í topp fjóra, ég er viss um það. Þeir eru með gott lið og mjög góðan stjóra (Brendan Rodgers) sem hefur sannað sig," sagði Solskjær.

„Lið Brendan spila alltaf góðan fótbolta og við þurfum að spila vel til að verðskulda þrjú stig."

„Við viljum ná í þau úrslit sem við teljum að við eigum skilið. Við erum á leið í mikið af leikjum núna og viljum ekki lenda á eftir Tottenham, Chelsea eða Arsenal."


Mikil meiðsli eru hjá Manchester United en Luke Shaw, Anthony Martial og Paul Pogba verða ekki með á morgun auk þess sem Aaron Wan-Bissaka og Jesse Lingard eru tæpir.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner