Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
   sun 01. október 2023 13:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið KR og Breiðabliks: Þeir norsku út og Klæmint byrjar
Kjellevold er ekki í hóp í kvöld.
Kjellevold er ekki í hóp í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klæmint byrjar hjá Blikum.
Klæmint byrjar hjá Blikum.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir fyrsta leik dagsins í Bestu deildinni, leik KR og Breiðabliks á Meistaravöllum.

KR gerir fjórar breytingar á milli leikja eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í síðustu viku á meðan Blikar gera þrjár breytingar á liði sínu frá tapleik gegn Val í síðustu umferð.

Lestu um leikinn: KR 4 -  3 Breiðablik

Aron Snær Friðriksson, Jóhannes Kristinn Bjarnason, Jakob Franz Pálsson og Sigurður Bjartur Hallsson koma inn í KR-liðið fyrir Simen Lillevik Kjellevold, Olav Öby, Aron Kristófer Lárusson og Aron Þórð Albertsson.

Hjá Breiðabliki koma Alexander Helgi Sigurðarson, Klæmint Olsen og Andri Rafn Yeoman inn í liðið fyrir Oliver Sigurjónsson, Viktor Karl Einarsson og Kristófer Inga Kristinsson.

Byrjunarlið KR:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
15. Lúkas Magni Magnason
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
20. Benoný Breki Andrésson
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
20. Klæmint Olsen
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
Athugasemdir
banner