Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   fös 01. nóvember 2024 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Kærkominn sigur hjá Alaves
Mynd: EPA

Alaves 1 - 0 Mallorca
1-0 Jon Guridi ('76 )


Alaves er komið á sigurbraut eftir fimm tapleiki í spænsku deildinni. Liðið lagði Mallorca af velli í kvöld.

Kike Garcia, leikmaður Alaves, var mögulega heppinn að fá aðeins gult spjald þegar hann steig á Antonio Raillo snemma leiks en Garcia spilaði ekki í síðustu tveimur leikjum þar sem hann var í banni.

Jon Guridi skoraði eina markið stundafjórðungi fyrir leikslok þegar boltinn datt fyrir hann inn á markteignum.

Mallorca missti af tækifæri að komast í topp fjóra en Alaves komst aðeins frá fallbaráttunni.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner