Arsenal hefur áhuga á Barcola - Mbeumo færist nær Man Utd - Konate hafnaði tilboði Liverpool
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn í mikilli brekku og Breiðholtsslagur framundan
Fótbolta nördinn - Sigurvegarinn tekst á við þáttastjórnandann
Turnar Segja Sögur - Eric Cantona
Grasrótin - 7. umferð, tölum aðeins um neðrideildirnar
Tveggja Turna Tal - Aron Ýmir Pétursson
Leiðin úr Lengjunni - ÍR á toppinn og ekkert gengur upp í Árbænum
Útvarpsþátturinn - Sigur á Hampden, Besta liðið og Gunnar Heiðar
Turnar Segja Sögur - Írland frá Jackie Charlton til Heimis Hallgríms
   fös 02. maí 2025 16:13
Fótbolti.net
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Kvenaboltinn
Úr leik Breiðabliks og Þróttar á dögunum.
Úr leik Breiðabliks og Þróttar á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Uppbótartíminn er nýtt hlaðvarp á Fótbolta.net þar sem fjallað er um kvennaboltann á Íslandi.

Umsjónarmenn eru Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson.

Í þessum þætti er farið yfir stöðu liða eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deild kvenna og einnig er farið aðeins yfir neðri deildir sem eru að fara af stað.

Hertz er stoltur stuðningsaðili kvennaboltans á Fótbolta.net.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner