Íslenska landsliðið er að sjálfsögðu stórt umfjöllunarefni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þessa vikuna. Tómas Þór og Benedikt Bóas eru í hljóðveri.
Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari hjá Val, er gestur þáttarins en hann er sonur Heimis Hallgrímssonar sem lenti upp á kant við Cristiano Ronaldo í vikunni.
Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar og hringt til Varsjár þar sem Úkraína og Ísland mætast.
Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari hjá Val, er gestur þáttarins en hann er sonur Heimis Hallgrímssonar sem lenti upp á kant við Cristiano Ronaldo í vikunni.
Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar og hringt til Varsjár þar sem Úkraína og Ísland mætast.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir



