Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   mán 02. desember 2019 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Ítalía í dag - Cagliari fær Sampdoria í heimsókn
Það er leikið á Ítalíu í dag en þar fer fram einn leikur í úrvalsdeildinni.

Cagliari og Sampdoria mætast en óhætt er að segja að liðin séu á mjög ólíkum stað í deildinni, heimamenn í Evrópubaráttu en gestirnir í fallbaráttu.

Leikurinn sem umræðir er lokaleikur 14. umferðar deildarinnar, Inter situr í toppsætinu eftir sigur á fallbaráttuliði Spal í gær.

Flautað verður til leiks hjá Cagliari og Sampdoria klukkan 19:45 í kvöld.

Mánudagur 2. desember.
19:45 Cagliari - Sampdoria



Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 22 13 8 1 35 17 +18 47
3 Roma 22 14 1 7 27 13 +14 43
4 Napoli 22 13 4 5 31 20 +11 43
5 Juventus 22 12 6 4 35 17 +18 42
6 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
7 Atalanta 22 9 8 5 30 20 +10 35
8 Bologna 22 8 6 8 32 27 +5 30
9 Lazio 22 7 8 7 21 19 +2 29
10 Sassuolo 22 7 5 10 24 28 -4 26
11 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Genoa 22 5 8 9 25 31 -6 23
14 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
15 Parma 22 5 8 9 14 26 -12 23
16 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 22 3 8 11 24 34 -10 17
19 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
20 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner
banner