Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 02. desember 2021 16:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kjær fer í aðgerð á morgun - Líklega frá út tímabilið
Mynd: EPA
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum fer Simon Kjær í hnéaðgerð á morgun eftir að hafa skaddað liðbönd í vinstra hné í leik AC Milan gegn Genoa í gær.

Kjær er miðvörður Milan en var borinn af velli á fjórðu mínútu gegn Genoa í gær og fór í læknisskoðun í dag.

Tímabilinu hjá Kjær er því líklega lokið en hann verður að öllum líkindum frá í sex mánuði eftir aðgerðina.

Kjær er 32 ára miðvörður og fastamaður í liði Milan. Hann skrifaði nýlega undir tveggja ára samning við ítaslak félagið.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner