Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
banner
   lau 03. júní 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Verður Leipzig bikarmeistari annað árið í röð?
Mynd: EPA
Úrslitaleikur þýska bikarsins fer fram klukkan 18:00 í dag en RB Leipzig getur orðið bikarmeistari annað árið í röð.

Leipzig er á leið í þriðja bikarúrslitaleikinn í röð en liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögunni á síðasta ári.

Liðið mætir nú Eintracht Frankfurt en leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín.

Leikur dagsins:
18:00 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
Athugasemdir
banner
banner