Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   fös 19. desember 2025 11:53
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Æfingahópur U17 - Leikmaður Djurgården í hópnum
Alexander Rafn, verðandi leikmaður Nordsjælland, er í hópnum.
Alexander Rafn, verðandi leikmaður Nordsjælland, er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lúðvík Gunnarsson er þjálfari U17.
Lúðvík Gunnarsson er þjálfari U17.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7. – 9.janúar 2026. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.

Breiðablik, ÍA, KR og Stjarnan eru öll með þrjá fulltrúa í hópnum.

Tómas Árnason, leikmaður Djurgården í Svíþjóð, er í hópnum. Yngri bróðir hans, Emil Árnason, var í æfingahópi U16 fyrr í vetur.

Hópurinn:
Róbert Agnar Daðason - Afturelding
Bjartur Orri Jónsson - Breiðablik
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Þór Andersen Willumsson - Breiðablk
Tómas Árnason - Djurgården IF
Aron Daði Svavarsson - FH
Axel Marcel Czernik (m) - FH
Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar
Nökkvi Arnarsson - HK
Brynjar Óðinn Atlason - ÍA
Daníel Michal Grzegorzsson - ÍA
Jón Viktor Hauksson - ÍA
Maron Páll Sigvaldason - KA
Snorri Kristinsson - KA
Alexander Rafn Pálmason - KR
Sigurður Breki Kárason - KR
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson - KR
Aron Freyr Heimisson - Stjarnan
Bjarki Hrafn Garðarsson - Stjarnan
Ðuro Stefan Beic (m) - Stjarnan
Mattías Kjeld - Valur
Tómas Blöndal-Petersson (m) - Valur
Þorri Ingólfsson - Víkingur R.
Jakob Ocares KRistjánsson - Þróttur R.
Kristófer Kató Friðriksson - Þór
Athugasemdir