Stjarnan og KR eigast við í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaleik Bose-bikarsins á morgun.
KR og Stjarnan unnu bæði FH-inga og mætast því núna til að berjast um sæti í úrslitum.
Leikurinn fer fram klukkan 12:00 á Samsung-vellinum í Garðabæ, en sigurvegarinn mun mæta Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik mótsins í febrúar eða mars.
Leikur helgarinnar:
Laugardagur:
12:00 Stjarnan - KR (Samsungvöllurinn)
Athugasemdir


