Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 05. október 2020 15:50
Elvar Geir Magnússon
Úlfarnir lána Rúben Vinagre til Grikklands (Staðfest)
Vinstri bakvörðurinn Rúben Vinagre hefur verið lánaður frá Wolves til Olympiakos Piraeus.

Grísku meistararnir eru með klásúlu með möguleika um að kaupa leikmanninn alfarið eftir tímabilið.

Vinagre er 21 árs og hefur verið hjá Mónakó síðan 2017 en þá kom hann frá Mónakó.

Hann hefur leikið fyrir öll yngri landslið Portúgals.



Athugasemdir
banner
banner