Gyökeres í forgangi hjá Arsenal - Sargent orðaður við Brentford - City og Dortmund hafa áhuga á Camarda
Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina
Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
Var að plana að flytja upp á Skaga en svo breyttist allt snögglega
Hugarburðarbolti - Geggjuð umferð að baki
Tiltalið: Brynjar Björn Gunnarsson
Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Útvarpsþátturinn - Máni í framboði og ótímabæra spáin
Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp
Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton
Enski boltinn - Vandræðagemsar í sviðsljósinu
banner
   þri 05. desember 2023 20:00
Stefán Marteinn Ólafsson
Tiltalið: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Mynd: Fótbolti.net - Stefan Marteinn

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.

Viðmælandi okkar að þessu sinni er goðsögn Fylkis sem lagði skónna á hilluna að loknu tímabilinu 2023, Ásgeir Börkur Ásgeirsson. Við renndum yfir farinn veg og litum yfir ferils eins mesta harðhausar Íslenskrar knattspyrnu.


Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify. 


Tiltalið er á Instagram!

Mynd: Fótbolti.net - Stefán Marteinn


Athugasemdir
banner
banner