Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   fös 06. janúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Stórleikur í Milanó
Roma heimsækir Milan
Roma heimsækir Milan
Mynd: EPA

Topplið Napoli freistar þess að koma til baka eftir að hafa tapað sínum fyrsta leik á leiktíðinni þegar liðið mætti Inter í vikunni. Napoli heimsækir Sampdoria á sunnudaginn.


Stærsti leikur umferðinnar fylgir svo strax á eftir þegar AC Milan fær Roma í heimsókn. Juventus fær Udinese í heimsókn á morgun.

Þá fer Inter í heimsókn til Monza.

Þórir Jóhann Helgason og félagar Í Lecce eru í skýjunum eftir sigur á Lazio í vikunni en liðið heimsækir Spezia á sunnudaginn.

laugardagur 7. janúar

Ítalía: Sería A

14:00 Fiorentina - Sassuolo
17:00 Juventus - Udinese
19:45 Monza - Inter

sunnudagur 8. janúar

11:30 Salernitana - Torino
14:00 Spezia - Lecce
14:00 Lazio - Empoli
17:00 Sampdoria - Napoli
19:45 Milan - Roma

mánudagur 9. janúar

17:30 Verona - Cremonese
19:45 Bologna - Atalanta


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 7 2 4 1 8 9 -1 10
11 Udinese 7 2 3 2 7 10 -3 9
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir