Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
   fös 06. janúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Atletico Madrid fær Barcelona í heimsókn
Griezmann mætir gömlu félögunum
Griezmann mætir gömlu félögunum
Mynd: EPA

Evrópuboltinn er kominn á fulla ferð aftur eftir HM. Barcelona og Real Madrid berjast um titilinn á Spáni en Real getur hæglega komist í toppsætið upp fyrir Barcelona eftir helgina.


Barcelona heimsækir Atletico Madrid á sunnudaginn en Atletico berst fyrir Meistaradeildarsæti. Real Madrid heimsækir Villarreal sem er einnig í mikilli baráttu um Evrópusæti.

Athletic Bilbao er í 5. sæti deildarinnar en liðið mætir Osasuna í loka leik umferðarinnar en Osasuna gæti blandað sér hressilega í spennandi Evrópubaráttu í deildinni með sigri.

Elche er í tómu tjóni með fjögur stig á botninum eftir 15 leiki en liðið fær Celta Vigo í heimsókn í fyrsta leik umferðarinnar. Celta er í sætinu fyrir ofan fallsæti með 9 stigum meira en Elche.

föstudagur 6. janúar

Spánn: La Liga

17:30 Elche - Celta
20:00 Valencia - Cadiz

laugardagur 7. janúar

Spánn: La Liga

15:15 Villarreal - Real Madrid
17:30 Mallorca - Valladolid
20:00 Espanyol - Girona

sunnudagur 8. janúar

Spánn: La Liga

13:00 Almeria - Real Sociedad
15:15 Vallecano - Betis
17:30 Sevilla - Getafe
20:00 Atletico Madrid - Barcelona

mánudagur 9. janúar

Spánn: La Liga

20:00 Athletic - Osasuna


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 35 26 4 5 95 36 +59 82
2 Real Madrid 36 24 6 6 74 38 +36 78
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 35 17 13 5 51 26 +25 64
5 Villarreal 36 18 10 8 64 47 +17 64
6 Betis 35 16 10 9 53 43 +10 58
7 Celta 36 15 7 14 56 54 +2 52
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 36 13 8 15 34 42 -8 47
10 Osasuna 35 10 15 10 43 51 -8 45
11 Valencia 36 11 12 13 43 52 -9 45
12 Real Sociedad 36 12 7 17 32 42 -10 43
13 Sevilla 36 10 11 15 40 49 -9 41
14 Girona 36 11 8 17 42 53 -11 41
15 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
16 Espanyol 35 10 9 16 38 47 -9 39
17 Alaves 36 9 11 16 36 47 -11 38
18 Leganes 36 7 13 16 35 56 -21 34
19 Las Palmas 36 8 8 20 40 58 -18 32
20 Valladolid 36 4 4 28 26 86 -60 16
Athugasemdir
banner