Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 07. nóvember 2024 23:04
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Umdeildur dómur í markalausu jafntefli
West Brom 0 - 0 Burnley

WBA og Burnley gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld en umdeildur dómur kom í veg fyrir að gestirnir færu heim með öll stigin.

Burnley var líklegri aðilinn til að skora í leiknum. Jeremy Sarmiento átti hörkuskot sem Alex Palmer varði í fyrri hálfleiknum og þá var mark tekið af Jadon Anthony í þeim síðari.

Anthony stangaði boltann í netið en var dæmdur brotlegur fyrir að ýta Callum Styles. Í endursýningunni sást að Anthony kom varla við Styles í aðdragandanum.

WBA tókst aldrei að reyna á James Trafford í marki Burnley í annars áhugaverðu markalausu jafntefli.

Burnley er með 24 stig í 4. sæti en WBA, sem hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum, er í 5. sæti með 22 stig.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner