Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fös 09. maí 2025 22:03
Baldvin Már Borgarsson
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Þór vann 4-1 útisigur gegn Leikni í 2. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld. Leikurinn litaðist af veðrinu sem var margbreytilegt en á stórum köflum var éljagangur og rok.

Þórsarar voru komnir tveimur mörkum yfir eftir níu mínútur og skoruðu þriðja markið á 20. mínútu.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  4 Þór

„Við töpuðum þessu á byrjuninni, þrjú mörk á einu bretti og þá var erfitt að snúa þessu við. Við spiluðum með rok og él í andlitið en það er engin afsökun, við þurfum að bregðast við aðstæðum og gerðum það ekki nægilega vel," segir Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis.

„Þetta var íslenskt veður. Auðvitað var þetta bara veðurleikur en við náðum ekki að bregðast nægilega vel við þeim aðstæðum sem boðið var upp á. Við þurfum að fara að læra að það þýðir ekki að spila bara hálfleik og hálfleik, við þurfum að fara að eiga 90 mínútur."


Athugasemdir
banner
banner