Í jóladagatali dagsins lítum við ekki of langt aftur í baksýnisspegilinn. Viðtal dagsins er við landsliðsmanninn Mikael Egil Ellertsson og var það tekið upp fyrr á árinu.
Þá var Mikael leikmaður Venezia á Ítalíu og var spurður um hvernig væri að ganga í Feneyjum. Mikael var hissa á spurningu fréttamanns og spurði á móti: „Ganga? Bara inn í Feneyjum?“
Spyrillinn, Elvar Geir, leiðrétti þá spurninguna og spurði hvernig liðinu gengi og fékk réttara svar á móti.
Kristall Máni Ingason, leikmaður SönderjyskE og vinur Mikaels, greip viðtalið á lofti og birti myndskeið af því á X-síðu sinni.
Þá var Mikael leikmaður Venezia á Ítalíu og var spurður um hvernig væri að ganga í Feneyjum. Mikael var hissa á spurningu fréttamanns og spurði á móti: „Ganga? Bara inn í Feneyjum?“
Spyrillinn, Elvar Geir, leiðrétti þá spurninguna og spurði hvernig liðinu gengi og fékk réttara svar á móti.
Kristall Máni Ingason, leikmaður SönderjyskE og vinur Mikaels, greip viðtalið á lofti og birti myndskeið af því á X-síðu sinni.
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
Mikael geturu ekki sagt okkur hvernig það er að ganga í Feneyjum? pic.twitter.com/kBLsrQ0YtP
— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) March 18, 2025
Athugasemdir






















