Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 10. nóvember 2019 16:49
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Stórbrotið mark Fabinho - Átti markið að standa?
Liverpool er komið yfir gegn Manchester City á Anfield en það var brasilíski miðjumaðurinn Fabinho sem skoraði með þrumufleyg af löngu færi.

Leikmenn Manchester City vildu fá vítaspyrnu skömmu áður er Trent Alexander-Arnold virtist handleika knöttinn.

Liverpool fór í sókn og þar skoraði Fabinho með skoti af löngu færi í vinstra hornið.

Óverjandi fyrir Claudio Bravo.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.




Athugasemdir
banner