Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   fim 10. nóvember 2022 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Nýbúinn að skrifa undir nýjan samning en var rekinn í morgun
Leam Richardson
Leam Richardson
Mynd: Wigan
Wigan hefur ákveðið að reka stjórann Leam Richardson eftir erfitt gengi að undanförnu. Wigan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og er á fallsvæðinu í Championship deildinni.

Richardson er 42 ára gamall og vann C-deildina með Wigan í fyrra á sínu fyrsta heila tímabili sem stjóri liðsins.

Richardson var nýbúinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið, rúmum tveimur vikum síðar er hann látinn fara sem verður að teljast athyglisvert.

Richardson tók við Wigan til bráðabirgða í nóvember 2020 þegar lðið var á botni C-deildarinnar og félagið í greiðslustöðvun. Liðið endaði það tímabil vel og var hann ráðinn stjóri liðsins til frambúðar í apríl 2021.

Wigan vann Blackburn 12. október og var þá tveimur stigum frá umspilssæti en síðan hefur liðið einungis náð í eitt stig úr síðustu sjö leikjum og tapaði nú síðast gegn Coventry á þriðjudag.

Robe Kelly, sem var aðstoðarmaður Richardson, tekur við sem stjóri til bráðabirgða.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
3 Sheffield Utd 46 28 8 10 63 36 +27 90
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 46 20 9 17 64 58 +6 69
6 Bristol City 46 17 17 12 59 55 +4 68
7 Blackburn 46 19 9 18 53 48 +5 66
8 Millwall 46 18 12 16 47 49 -2 66
9 West Brom 46 15 19 12 57 47 +10 64
10 Middlesbrough 46 18 10 18 64 56 +8 64
11 Swansea 46 17 10 19 51 56 -5 61
12 Sheff Wed 46 15 13 18 60 69 -9 58
13 Norwich 46 14 15 17 71 68 +3 57
14 Watford 46 16 9 21 53 61 -8 57
15 QPR 46 14 14 18 53 63 -10 56
16 Portsmouth 46 14 12 20 58 71 -13 54
17 Oxford United 46 13 14 19 49 65 -16 53
18 Stoke City 46 12 15 19 45 62 -17 51
19 Derby County 46 13 11 22 48 56 -8 50
20 Preston NE 46 10 20 16 48 59 -11 50
21 Hull City 46 12 13 21 44 54 -10 49
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
Athugasemdir
banner
banner