Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   fim 12. mars 2020 21:47
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Engar luktar dyr í úrvalsdeildinni
Enska úrvalsdeildin hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að eftir síðustu uppfærslu stjórnvalda á stöðu mála muni úrvalsdeildin fara fram með óbreyttu sniði um helgina.

Úrvalsdeildin segist halda áfram að vinna með stjórnvöldum og knattspyrnusambandinu.

Deildin segir velferði leikmanna, starfsmanna, stuðningsmanna vera gífurlega mikilvægt og mun hún fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í þeim málum.

Leikir helgarinnar í úrvalsdeildinni:
laugardagur 14. mars
12:30 Watford - Leicester
15:00 Bournemouth - Crystal Palace
15:00 Brighton - Arsenal
15:00 Man City - Burnley
15:00 Newcastle - Sheffield Utd
15:00 Norwich - Southampton
17:30 Aston Villa - Chelsea

sunnudagur 15. mars
14:00 West Ham - Wolves
16:30 Tottenham - Man Utd

mánudagur 16. mars
20:00 Everton - Liverpool
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner