Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   mán 13. maí 2024 21:30
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Barcelona upp fyrir Girona
Barcelona 2 - 0 Real Sociedad
1-0 Lamine Yamal Nasraqui Ebana ('40 )
2-0 Raphinha ('90 , víti)

Spænska stórveldið Barcelona er komið aftur upp í 2. sæti La Liga eftir að liðið vann 2-0 sigur á Real Sociedad í Barcelona í kvöld.

Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal skoraði fimmta deildarmark sitt á 40. mínútu leiksins eftir sendingu Ilkay Gündogan. Yamal nú komið að tólf mörkum á tímabilinu.

Brasilíski vængmaðurinn Raphinha gulltryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu undir lok leiks eftir að varnarmaður Sociedad handlék boltann í teignum.

Barcelona er komið upp fyrir Girona og heldur nú öðru sæti deildarinnar með 76 stig þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
11 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner