banner
fim 13.sep 2018 12:00
Magnús Már Einarsson
Óla finnst gagnrýni á Keflavík ósanngjörn: Sparkađ í liggjandi menn
watermark Óli Stefán Flóventsson.
Óli Stefán Flóventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindavíkur, vill meina ađ nágrannar sínir í Keflavík hafi fengiđ of mikla og ósanngjarna gagnrýni frá fjölmiđlum í sumar.

Smelltu hér til ađ hlusta á Óla Stefán í Miđjunni

Keflvíkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni og eru ennţá ađ leita ađ fyrsta sigri sumarsins.

„Mér finnst óţarfi ađ benda á ţađ augljósa ađ ţađ hafi ekkert gengiđ hjá ţeim. Ţetta er nánast full vinna viđ ađ sparka í liggjandi mann," sagđi Óli Stefán í Miđjunni á Fótbolta.net í gćr.

„Mér finnst gagnrýnin hafa ađ mörgu leyti veriđ ósanngjörn á Keflavík. Augljóslega hafa ţeir ekki unniđ leik en ég veit ađ ţeir eru í fullri vinnu ađ reyna ađ móta til framtíđar og reyna ađ búa til eitthvađ gott úr ţví sem gerđist núna. Ég ţekki ţađ fólk af góđu einu."

„Ég veit ađ ţeir eiga eftir ađ koma sterkari til baka. Mér finnst óţarfi ađ sparka í liggjandi menn. Ţađ er allt í lagi ađ gagnrýna en stundum er nóg nóg."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches