Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   sun 13. nóvember 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Toppbaráttuleikur í Freiburg
Mynd: EPA
Tveir leikir eru spilaðir í þýsku deildinni í dag en þetta er síðasta umferðin fyrir HM í Katar.

Mainz fær Eintracht Frankfurt í heimsókn klukkan 14:30 áður en Freiburg tekur á móti Union Berlín. Bæði lið hafa byrjað tímabilið frábærlega og eiga góðan möguleika á að vera í titilbaráttunni í ár en liðin eru með 27 stig í 3. og 4. sæti deildarinnar.

Leikir dagsins:
14:30 Mainz - Eintracht Frankfurt
16:30 Freiburg - Union Berlin
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 1 1 0 0 6 0 +6 3
2 Eintracht Frankfurt 1 1 0 0 4 1 +3 3
3 Augsburg 1 1 0 0 3 1 +2 3
4 Wolfsburg 1 1 0 0 3 1 +2 3
5 Hoffenheim 1 1 0 0 2 1 +1 3
6 Union Berlin 1 1 0 0 2 1 +1 3
7 Dortmund 1 0 1 0 3 3 0 1
8 St. Pauli 1 0 1 0 3 3 0 1
9 Gladbach 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Hamburger 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Köln 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Mainz 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Leverkusen 1 0 0 1 1 2 -1 0
14 Stuttgart 1 0 0 1 1 2 -1 0
15 Freiburg 1 0 0 1 1 3 -2 0
16 Heidenheim 1 0 0 1 1 3 -2 0
17 Werder 1 0 0 1 1 4 -3 0
18 RB Leipzig 1 0 0 1 0 6 -6 0
Athugasemdir
banner