Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   fös 14. janúar 2022 16:15
Elvar Geir Magnússon
Jesus Corona til Sevilla (Staðfest) - Enn langt í Lamela
Spænska félagið Sevilla hefur staðfest kaup á vængmanninum Jesus Corona frá Porto.

Sevilla hefur verið í leit að styrk sóknarlega eftir að Erik Lamela meiddist illa á öxl fyrir áramót. Það er enn langt í að Lamela snúi aftur, um það bil tveir og hálfur mánuður.

Þá er Youssef En-Nesyri að spila með Marokkó í Afríkukeppninni.

Coroona er 29 ára og getur bæði spilað sem vængmaður og sem bakvörður. Hann átti hálft ár eftir af samningi sínum við Porto.

Hann skrifaði undir samning við Sevilla til 2025.

Sevilla er í baráttu um spænska meistaratitilinn, fimm stigum á eftir toppliði Real Madrid og á að auki leik til góða.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
3 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
4 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner