Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
Einn stærsti sigur í fótboltasögu Íslands og leiðin liggur til Sviss
Arnar Gunnlaugs: Við brugðumst og viðurkennum það
Innkastið - Vítavert klúður Víkings
Leiðin á Laugardalsvöll - Baddi um Árbæ og markamaskína í spjalli
EM hringborðið - Fótboltinn sigraði þó hann hafi ekki komið heim
Útvarpsþátturinn - Boltinn með Binna Gests og FIFPro
EM hringborðið - Efnilegar stórstjörnur og spennandi úrslitaleikur
EM hringborðið - Undanúrslitin hefjast í kvöld
Innkastið - Skagahátíð og Lengjuuppgjör 1-11
Tiltalið: Úlfur Ágúst Björnsson
Útvarpsþátturinn - Kjartan Henry, EM og íslenski
EM hringborðið - Systurnar fara yfir 16-liða úrslitin
Útvarpsþátturinn - Innkastið í beinni á X977
EM hringborðið - Riðlunum lokið og útsláttarkeppni framundan
Innkastið - Blikar brugðust og lið umferða 1-11
Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna
Innkastið - Gregg rekinn og deildin opnast upp á gátt
Útvarpsþátturinn - Bestu og verstu kaupin í Bestu, bikarinn og EM
Leiðin á Laugardalsvöll - Ástríðan í Fífunni og Bjarni Jó í viðtali
   fim 14. febrúar 2019 17:00
Hafliði Breiðfjörð
Miðjan - Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn
Gunnlaugur Jónsson opnaði sig í samtali við Miðjuna í dag.
Gunnlaugur Jónsson opnaði sig í samtali við Miðjuna í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnlaugur Jónsson er gestur Hafliða Breiðfjörð í aukaþætti af Miðjunni á Fótbolta.net í dag.

Gunnlaugur hætti óvænt sem þjálfari Þróttar í fyrradag eftir tíu mánuði í starfi. Í þættinum fer hann yfir ástæðu þess að hann ákvað að skilja við félagið og segir frá því að hann sé að glíma við geðhvarfasýki.

Meðal efnis: Brottförin frá Þrótti, ótrúlega viðburðarríkt ár í fyrra, geðhvarfasýkin og baráttan við sjúkdóminn, farið yfir tíu ára þjálfaraferil og mjög farsælan fjölmiðlaferill.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner