
Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra á Laugardalsvelli.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

Jón Guðni Fjóluson kemur inn í vörnina fyrir Kára Árnason. Guðlaugur Victor Pálsson byrjar í hægri bakverði líkt og í 1-0 tapinu gegn Frökkum á föstudag.
Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson meiddust báðir gegn Frökkum og eru ekki með í kvöld.
Athugasemdir