Önnur umferð Bestu deildar karla klárast í kvöld er Fram og Víkingur eigast við á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal.
Framarar og Víkingar unnu sína leiki í fyrstu umferðinni. Fram vann Vestra, 2-0, á meðan Víkingar unnu Stjörnumenn með sömu markatölu.
Leikur Fram og Víkings hefst klukkan 19:15.
Leikur dagsins:
Besta-deild karla
19:15 Fram-Víkingur R. (Lambhagavöllurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir