Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   lau 15. ágúst 2020 19:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jói Kalli: Pásan hjálpaði okkur að núllstilla okkur
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Ég er virkilega ánægður með heildarleik minna manna," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 dramatískan sigur á Fylki í Pepsi Max-deildinni.

„Við stjórnuðum leiknum. Við héldum boltanum vel á blautum og erfiðum velli, en við vorum að spila fótbolta komumst í ágætis opnanir. Í heildina er ég ótrúlega ánægður og þó þetta hafi verið dramatískt í lokin þá fannst mér þetta vera verðskuldaður sigur."

Lestu um leikinn: ÍA 3 -  2 Fylkir

Það er búið að vera rúmlega tveggja vikna pása vegna kórónuveirufaraldursins.

„Við gátum hvílt okkur aðeins. Völlurinn var þungur og erfiður, en við sýndum að pásan hjálpaði okkur að núllstilla okkur þannig að við gætum farið að keyra aftur á liðin á fulla ferð, fara í meiri pressu og færa okkur hærra á völlinn. Það var mikið meiri ákefð í því sem við vorum að gera og það sem ég var sérstaklega ánægður með var ákveðin í varnarfærslunum og varnarvinnunni."

„Fylkismenn eru með mjög öfluga og sterka leikmenn og þar er Valdimar fremstur í flokki. Það er ekki hægt að stöðva allt sem hann gerir en við gerðum það vel að stærstu leyti."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner