Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 15. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
4. deild: Hamar og KH með mikilvæga sigra
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
KH er í harðri baráttu um titilinn í 4. deild við KÁ. KH vann sterkan sigur þegar Hafnir komu í heimsókn í gær. KH er í 2. sæti með 32 stig, jafn mörg stig og KÁ sem á leik til góða gegn Árborg í kvöld. Hafnir eru í 6. sæti með 16 stig.

Botnlið Hamars lagði Kríu en þetta var annar sigur Hamars í röð. Liðið er í 10. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti þegar níu stig eru eftir í pottinum en Kría er einmitt í 8. sætinu.

Þá vann Elliði stórsigur gegn Vængjum Júpíters. Elliði fór upp fyrir Vængi Júpíters í 4. sæti með 23 stig en Vængir Júpíters er með 22 stig.

Hamar 4 - 1 Kría
1-0 Rodrigo Leonel Depetris ('7 )
2-0 Guido Rancez ('20 , Mark úr víti)
3-0 Rodrigo Leonel Depetris ('27 )
4-0 Guido Rancez ('39 )
4-1 Magnús Birnir Þórisson ('77 )

Hamar Stefán Þór Hannesson (m), Unnar Magnússon, Tómas Bjartur Björnsson, Hamdja Kamara (63'), Ingimar Þorvaldsson, Rodrigo Leonel Depetris, Tomas Adrian Alassia (89'), Brynjólfur Þór Eyþórsson, Guido Rancez, Daníel Ben Daníelsson (89'), Arnór Ingi Davíðsson (53')
Varamenn Viktor Berg Benediktsson, Eyvindur Sveinn Lárusson, Mustafa Troncoso Espinar (63'), Ragnar Ingi Þorsteinsson (89'), Alfreð Snær Valdimarsson (53'), Þorvaldur Logi Þórarinsson (89'), Ísak Sindri Daníelsson Martin (m)

Kría Christos Iliadis (m), Viktor Steinn Bonometti, Hafþór Bjarki Guðmundsson (46'), Bjarni Rögnvaldsson, Tómas Helgi Snorrason, Guðmundur Gígjar Sigurbjörnsson, Páll Bjarni Bogason, Einar Þórðarson (63'), Kolbeinn Ólafsson (90'), Kristófer Þór Magnússon (63'), Markús Þórðarson (63')
Varamenn Ingi Hrafn Guðbrandsson (63), Albert Ndoj (90), Haraldur Ingi Ólafsson (46), Magnús Birnir Þórisson (63), Gústaf Sigurðsson (63), Vilhelm Bjarki Viðarsson

Vængir Júpiters 0 - 5 Elliði
0-1 Pétur Óskarsson ('3 )
0-2 Þröstur Sæmundsson ('18 )
0-3 Pétur Óskarsson ('39 )
0-4 Nikulás Ingi Björnsson ('53 )
0-5 Emil Ásgeir Emilsson ('70 )
Rautt spjald: Arnar Ragnars Guðjohnsen , Vængir Júpiters ('45)

Vængir Júpiters Ásþór Breki Ragnarsson (m), Eyþór Daði Hauksson (82'), Atli Fannar Hauksson, Aðalgeir Friðriksson, Birgir Þór Ólafsson, Andri Freyr Björnsson, Bragi Már Jóhannsson (70'), Valdimar Ingi Jónsson (46'), Bjarki Fannar Arnþórsson (82'), Arnar Ragnars Guðjohnsen, Birgir Þór Jóhannsson (70')
Varamenn Máni Sævarsson, Jónas Breki Svavarsson (46'), Númi Steinn Hallgrímsson (70'), Davíð Orri Tryggvason (70'), Daníel Ingi Óskarsson (82'), Jóhannes Alem Óskarsson, Fannar Bragason (82')

Elliði Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (m), Gylfi Gestsson, Óðinn Arnarsson, Pétur Óskarsson, Andri Már Hermannsson (75'), Natan Hjaltalín, Þröstur Sæmundsson (75'), Emil Ásgeir Emilsson, Viktor Máni Róbertsson (70'), Nikulás Ingi Björnsson (70'), Óttar Ögmundsson (57')
Varamenn Gunnar A. Scheving (70) (70), Jóhann Andri Kristjánsson (57), Jón Halldór Lovísuson (75), Brian Junior Tita Ngale Njume, Mikael Logi Lord (75), Guðmundur Árni Jónsson, Davíð Arnar Sigvaldason (m)

KH 3 - 0 Hafnir
1-0 Sigfús Kjalar Árnason ('8 )
2-0 Haukur Ásberg Hilmarsson ('18 )
3-0 Harun Crnac ('51 , Sjálfsmark)

KH Hrafn Daði Pétursson (m), Sveinn Þorkell Jónsson, Sturla Ármannsson, Loki Gunnar Rósinkranz, Snorri Már Friðriksson (69'), Sigfús Kjalar Árnason (69'), Haukur Ásberg Hilmarsson, Birgir Ólafur Helgason (81'), Rigon Jón Kaleviqi (81'), Jón Örn Ingólfsson (20'), Bjarmi Kristinsson
Varamenn Gabríel Ölduson, Luis Carlos Cabrera Solys (20'), Patrik Írisarson Santos (69'), Kristinn Kári Sigurðarson (69'), Benedikt Jóel Elvarsson (81'), Baldvin Orri Friðriksson (81'), Luis Alberto Rodriguez Quintero

Hafnir Harun Crnac, Ástþór Andri Valtýsson, Aron Freyr Haraldsson (60'), Sigurður Ingi Bergsson (82'), Reynir Aðalbjörn Ágústsson, Kristófer Orri Magnússon, Brynjar Bergmann Björnsson (75'), Bergsveinn Andri Halldórsson, Kormákur Andri Þórsson (75'), Rafn Edgar Sigmarsson, Max William Leitch (82')
Varamenn Eyþór Ingi Brynjarsson (75), Kári Þorgilsson (82), Elvar Snær Þorvaldsson (82), Þorgils Gauti Halldórsson (60), Sæþór Elí Bjarnason, Magnús Már Newman (75), Guðmundur Rúnar Júlíusson (m)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 14 9 5 0 60 - 20 +40 32
2.    KH 15 10 2 3 41 - 23 +18 32
3.    Árborg 14 7 5 2 35 - 23 +12 26
4.    Elliði 15 6 5 4 30 - 27 +3 23
5.    Vængir Júpiters 15 5 7 3 29 - 28 +1 22
6.    Hafnir 15 5 1 9 30 - 42 -12 16
7.    Álftanes 14 4 3 7 21 - 31 -10 15
8.    Kría 15 3 4 8 26 - 37 -11 13
9.    KFS 14 4 1 9 24 - 53 -29 13
10.    Hamar 15 2 3 10 24 - 36 -12 9
Athugasemdir
banner