Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
fimmtudagur 14. ágúst
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
mánudagur 11. ágúst
Besta-deild karla
laugardagur 9. ágúst
Lengjudeild karla
Besta-deild kvenna
miðvikudagur 6. ágúst
Besta-deild karla
mánudagur 4. ágúst
Besta-deild kvenna
laugardagur 2. ágúst
miðvikudagur 30. júlí
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
mánudagur 28. júlí
Besta-deild karla
laugardagur 26. júlí
2. deild karla
Besta-deild karla
Lengjudeild karla
fimmtudagur 24. júlí
Besta-deild kvenna
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Besta-deild kvenna
Lengjudeild kvenna
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
miðvikudagur 23. júlí
þriðjudagur 22. júlí
Forkeppni Meistaradeildarinnar
sunnudagur 20. júlí
Besta-deild karla
fimmtudagur 17. júlí
Besta-deild karla
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
fimmtudagur 14. ágúst
Sambandsdeildin
Astana - Lausanne - 14:00
Ararat-Armenia - Sparta Prag - 16:00
Sabah FK - Levski - 16:00
Levadia T - Differdange - 16:30
Gyor - AIK - 17:00
Hammarby - Rosenborg - 17:00
Omonia - Araz - 17:00
Paks - Polessya - 17:00
Sheriff - Anderlecht - 17:00
Arda Kardzhali - Kauno Zalgiris - 17:30
Beitar Jerusalem - Riga - 17:30
Brondby - Vikingur R. - 17:30
Vaduz - AZ - 17:30
AEK - Aris Limassol - 18:00
Besiktas - St Patricks - 18:00
Celje - Lugano - 18:00
Maccabi Haifa - Rakow - 18:00
Neman - KÍ Klaksvík - 18:00
Jagiellonia - Silkeborg - 18:15
Spartak Trnava - Universitatea Craiova - 18:30
Dinamo Tirana - Hajduk Split - 18:45
Dundee United - Rapid - 18:45
Linfield FC - LIF Vikingur - 18:45
Austria V - Ostrava - 19:00
Egnatia R - Olimpija - 19:00
Hibernian - Partizan - 19:00
Santa Clara - Larne FC - 19:00
Shamrock - Ballkani - 19:00
Virtus - Milsami - 19:00
Evrópudeildin
KuPS (Finland) - Rigas FS (Latvia) - 15:00
Brann - Häcken - 17:00
Noah (Armenia) - Lincoln (Gibraltar) - 17:00
Drita FC (Kosovo) - Steaua (Romania) - 18:00
Shakhtar - Panathinaikos - 18:00
Braga - Cluj (Romania) - 18:30
Legia (Poland) - AEK Larnaca (Cyprus) - 19:00
WORLD: International Friendlies
US Virgin Islands 6 - 4 Turks and Caicos
fim 14.ágú 2025 10:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

UTAN VALLAR: Samanburður á fjárhagsstöðu Breiðabliks og Zrinjski Mostar

Breiðablik mætir Zrinjski Mostar í seinni leik liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Það er allt jafnt í einvíginu eftir jafntefli ytra en hvernig standa leikar utan vallar? Skoðum ársreikninga þessara tveggja félaga.

Mynd/UTAN VALLAR
Mynd/UTAN VALLAR
Mynd/UTAN VALLAR
Mynd/UTAN VALLAR

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Rekstrartekjur
Hvað rekstrartekjurnar varðar þá voru þær 828,8 milljónir krónur hjá Zrinjski Mostar samanborið við 738,1 milljón króna hjá Breiðabliki. Rekstrartekjur Zrinjski Mostar eru því 12,3% hærri en rekstrartekjur Breiðabliks.

Rekstrargjöld
Það munaði minna á milli rekstrargjaldanna. Rekstrargjöld Zrinjski Mostar voru tæpar 878 milljónir króna á síðasta ári en rúmar 865 milljónir króna hjá Breiðabliki. Það munar einungis um 1,5% þarna á milli.

Laun og launatengd gjöld
Við þurfum að skoða þessar tölur með smá fyrirvara hvað Breiðablik varðar. Í þeirra ársreikning eru laun flokkuð undir gjaldaliðinn þjálfun, leikmenn og yfirstjórn. Það er því engin leið að vita upp á krónu hversu miklir peningar fóru í laun hjá Breiðabliki á síðasta ári, en þetta er þó vísbending um eitthvað. Hjá Breiðabliki var þessi gjaldaliður 591,8 milljónir króna á síðasta ári en launakostnaður Zrinjski Mostar var 536,5 milljónir króna. Ef við skoðum þessar tölur sem hlutfall af rekstrartekjum þá sjáum við að launahlutfall Breiðabliks var 80,2% samanborið við 64,7% hjá Zrinjski Mostar.

Afkoma
Bæði félögin voru rekin með tapi á síðasta ári. Tap Zrinjski Mostar nam 49,1 milljón króna en tapið var öllu meira hjá Breiðabliki, eða rúmar 104 milljónir króna.

Eignir
Eignir Zrinjski Mostar voru 618,4 milljónir króna á síðasta ári og voru 42,9% hærri en eignir Breiðabliks, sem námu 432,8 milljónum króna. Breiðablik átti þó töluvert meira handbært fé, eða rúmar 183,7 milljónir króna samanborið við 47,9 milljónir króna hjá Zrinjski Mostar.

Skuldir
Þá er Zrinjski Mostar í miklum skuldum en þær námu 971,2 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 200,5 milljónir króna hjá Breiðabliki. Skuldir Zrinjski Mostar eru því 384,3% hærri en skuldir Breiðabliks. Ef við skoðum síðan hlutfall skulda af eignum, skuldahlutfallið, þá var það 157,0% hjá Zrinjski Mostar en 46,3% hjá Breiðabliki.

Eigið fé
Að lokum var rúmlega 585 milljón króna munur á eiginfjárstöðu félaganna. Eigið fé Breiðabliks var jákvætt upp á 232,3 milljónir króna en hjá Zrinjski Mostar var það neikvætt upp á 352,8 milljónir króna.


Athugasemdir
banner