Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   mið 19. júní 2024 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Myndir af vítadómnum sem réði úrslitum
Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu.
Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Víkingur gerðu 2 - 2 jafntefli í Bestu-deild karla í gærkvöldi en úrslitin réðust á vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 94. mínútu.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  2 Víkingur R.

Meðfylgjandi í fréttinni eru nokkrar myndir af því þegar Ingvar Jónsson brýtur á Guðmundi Andra Tryggvasyni en Jón Guðni Fjóluson var með fullt vald á boltanum á sama tíma.

Myndirnar eru að neðan.
Athugasemdir
banner
banner
banner