Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
Útvarpsþátturinn - Dóri Árna og enduskoðuð Lengjuspá
Hugarburðarbolti Þáttur 6
Enski boltinn - Martraðartitilbarátta fyrir Man Utd menn
Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina
Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
   mán 20. mars 2023 15:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Ræða Conte og Mitrovic ekkert gáfnaljós
Antonio Conte er ástríðufullur.
Antonio Conte er ástríðufullur.
Mynd: EPA
Það var skemmtileg helgi í fótboltanum á Englandi að klárast í gær, en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke fara yfir hana í hlaðvarpinu Enski boltinn.

Hörður Ágústsson, stuðningsmaður Tottenham, kíkti á skrifstofu Fótbolta.net í dag og greindi eldræðu Antonio Conte á fréttamannafundi um liðna helgi.

Conte var brjálaður eftir 3-3 jafntefli gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni, en Tottenham hefur verið mikið upp og niður upp á síðkastið og hefur verið áhugavert að ræða stöðu félagsins.

Einnig er rætt um ótrúlega atburðarás í leik Manchester United og Fulham, magnað lið Arsenal og margt fleira í þessum þætti.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum. Góða skemmtun.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner