Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
banner
   mið 20. nóvember 2019 11:45
Magnús Már Einarsson
Mynd: Mourinho brosandi með treyju Tottenham
Jose Mourinho er mættur á æfingasvæði Tottenham þar sem hann stýrir sinni fyrstu æfingu í dag.

Tottenham hefur birt mynd af Mourinho með treyju félagsins.

Portúgalinn skrifaði undir samning við Tottenham sem gildir til ársins 2023 en hann var glaður í bragði með treyjuna.

Fyrsti leikur Tottenham undir stjórn Mourinho verður gegn West Ham á laugardaginn.



Athugasemdir
banner