| mán 22.des 2025 13:15 |
|
Jólagjöfin til hennar: Gull og demantar frá BY•L skartgripum
Við hjálpum lesendum okkar að finna gjöfina fyrir konuna sínu lífi. Næst á dagskrá eru fallegir gullskartgripir frá BY•L skartgripir.

SKÝ er ný skartgripalína frá BY•L. SKÝ er smíðuð úr gulli, hvítagulli & með Oval lagademöntum. Línan er hrjúf en á sama tima með mjúkar línur - eins og ský.
Gefðu SKÝ um jólin.

Hringur, smíðaður úr 14kt hvítagulli eða gulli með .25ct Oval cut demanti.

Armband, smíðað úr 14kt gulli eða hvítagulli með hjartaský.

Hálsmen úr 14kt gulli eða hvítagulli með .25ct Oval cut demanti.

Eyrnalokkar smíðaðir úr 14kt gulli eða hvítagulli með 5x ský.
Renndu við í Silfursmára 8, beint fyrir aftan Smáralindina og fáðu faglega aðstoð við valið á réttu gjöfinni. Á meðan við pökkum gjöfinni fallega inn fyrir þig getur þú tyllt þér niður og notið með einn kaldann.
Það opið til kl. 20 í kvöld, 21.des -23.des er opið til kl. 21 og frá kl. 10-13 á Aðfangadag.

Síðustu forvöð að panta og fá sent með Dropp eða Póstinum er 22.12 út á land eða 23.12 fyrir Stór-Höfuðborgarsvæðið eða Suðurland.




