Kieran McKenna, stjóri Ipswich, Town, hefur áhuga á því að endurnýja kynning við Ashley Young.
McKenna þjálfaði Young hjá Manchester United þegar þeir voru saman þar. McKenna var áður í þjálfarateymi United áður en hann tók við Ipswich.
McKenna þjálfaði Young hjá Manchester United þegar þeir voru saman þar. McKenna var áður í þjálfarateymi United áður en hann tók við Ipswich.
Young er einn af þeim hægri bakvörðum sem Ipswich er að skoða en búist er við því að félagið muni heyra í umboðsmönnum leikmannsins á næstu dögum.
Young, sem varð fertugur í síðustu viku, er án félags eftir að samningurinn við Everton rann út.
Hann er með nokkur tilboð þrátt fyrir háan aldur og þar á meðal frá uppeldisfélagi sínu, Watford.
Ipswich féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Athugasemdir