Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   þri 24. janúar 2023 13:30
Elvar Geir Magnússon
Thiago Silva áfram með Chelsea á næsta tímabili
Thiago Silva verður áfram leikmaður Chelsea þegar hann fagnar 39 ára afmæli sínu næsta vetur. Samkvæmt Guardian er brasilíski varnarmaðurinn nálægt því að skrifa undir nýjan samning.

Graham Potter vill ekki missa reynslu og leiðtogahæfileika Silva sem hefur verið meðal bestu manna Chelsea á tímabilinu.

Silva kom á Stamford Bridge en þessi fyrrum leikmaður AC Milan og Paris Saint-Germain var fljótur að aðlagast hraðanum í ensku úrvalsdeildinni.

Silva býr yfir miklum leikskilningi, staðsetur sig frábærlega og er stekur í loftinu. Graham Potter hefur hrósað honum í hástert síðan hann tók við stjórnartaumunum.

Silva var valinn í lið umferðarinanr eftir frammistöðu hans í markalausa jafnteflinu gegn Liverpool síðasta laugardag. Hann og Benoit Badiashile virðast passa mjög vel saman.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner