Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   fös 25. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - El Clasico úrslitaleikur
Mynd: EPA
Það er komið að úrslitaleiknum í spænska bikarnum en hann fer fram á morgun.

Þar mætast erkifjendurnir Barcelona og Real Madrid. Barcelona er sigursælasta lið keppninnar með 31 titil. Real Madrid er hins vegar í 3. sæti með tuttugu titla. Ríkjandi meistarar Bilbao eru með 24 titla.

Það er alltaf fjör þegar þessir spænskir risar eigast við og það má því búast við hörku leik. Þess má geta að leikurinn verður í beinni útsendingu á Fótbolti.net í samstarfið við Livey á aðeins 1000 krónur.

Það er einn leikur í deildinni þar sem Villarreal fær Espanyol í heimsókn.

laugardagur 26. apríl

SPAIN: National cup
20:00 Barcelona - Real Madrid (Beinni á Fótbolti.net með Livey)

sunnudagur 27. apríl
14:15 Villarreal - Espanyol

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 20 16 1 3 54 22 +32 49
2 Real Madrid 20 15 3 2 43 17 +26 48
3 Villarreal 19 13 2 4 37 19 +18 41
4 Atletico Madrid 20 12 5 3 35 17 +18 41
5 Espanyol 20 10 4 6 23 22 +1 34
6 Betis 20 8 8 4 33 25 +8 32
7 Celta 20 8 8 4 28 20 +8 32
8 Elche 20 5 9 6 27 26 +1 24
9 Real Sociedad 20 6 6 8 26 28 -2 24
10 Athletic 20 7 3 10 19 28 -9 24
11 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
12 Osasuna 20 6 4 10 21 24 -3 22
13 Vallecano 20 5 7 8 16 25 -9 22
14 Sevilla 20 6 3 11 26 32 -6 21
15 Mallorca 20 5 6 9 24 30 -6 21
16 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
17 Valencia 20 4 8 8 19 31 -12 20
18 Alaves 20 5 4 11 16 25 -9 19
19 Levante 19 3 5 11 21 32 -11 14
20 Oviedo 20 2 7 11 11 31 -20 13
Athugasemdir
banner