Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 26. febrúar 2021 05:55
Aksentije Milisic
Spánn um helgina - Heldur Atletico áfram að hiksta?
25. umferðin í La Liga á Spáni fer fram um helgina. Toppbaráttan er harna en Atletico Madrid hefur verið að gefa eftir upp á síðkastið og á sama tíma hafa grannar þeirra í Real verið að harka inn sigra.

Real Madrid á ekki leik fyrr en á mánudaginn gegn Real Sociedad en Atletico á erfiðan útileik gegn spræku liði Villareal á sunnudagskvöldið klukkan 20.

Fyrsti leikurinn helgarinnar er strax í kvöld en þá mætast Levante og Athletic Bilbao. Barcelona heimsækir Sevilla á laugardaginn í hörkuleik en liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni.

Granada mætir Elche og Eibar og Huesca eigast þá við. Alla leikina í La Liga á næstu þremur dögum má sjá neðst í fréttinni.

Spánn: Föstudagur
20:00 Levante - Athletic

Spánn: Laugardagur
13:00 Eibar - Huesca
15:15 Sevilla - Barcelona
17:30 Alaves - Osasuna
20:00 Getafe - Valencia

Spánn: Sunnudagur
13:00 Celta - Valladolid
15:15 Cadiz - Betis
17:30 Granada CF - Elche
20:00 Villarreal - Atletico Madrid

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner