Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   lau 27. febrúar 2021 19:37
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Leipzig gróf sig í holu og komst mjög seint upp úr henni
RB Leipzig 3 - 2 Borussia M.
0-1 Jonas Hofmann ('6, víti)
0-2 Marcus Thuram ('19)
1-2 Christopher Nkunku ('57)
2-2 Yussuf Poulsen ('66)
3-2 Alexander Sorloth ('90+3)

Lokaleik dagsins í þýsku Bundesliga var rétt í þessu að ljúka. Leipzig og Gladbach mættust í stórleik umferðarinnar.

Gladbach komst í 0-2 á fyrstu tuttugu mínútunum og þannig var staðan þangað til Nkunku minnkaði muninn á 57. mínútu.

Yussuf Poulsen jafnaði leikinn á 66. mínútu og á þriðju mínútu tryggði Norðmaðurinn Alexander Sorloth heimamönnum stigin þrjú.

Stigin eru gífurlega nauðsynleg fyrir Leizpig í baráttunni við Bayern á toppnum.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 13 2 0 55 11 +44 41
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 15 3 3 9 13 26 -13 12
17 Heidenheim 15 3 2 10 13 34 -21 11
18 Mainz 15 1 5 9 13 26 -13 8
Athugasemdir
banner
banner