Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 27. apríl 2025 14:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Trent byrjar - Þrjár breytingar hjá City
Trent Alexander-Arnold er kominn aftur í byrjunarliðið
Trent Alexander-Arnold er kominn aftur í byrjunarliðið
Mynd: EPA
De Bruyne er á bekknum
De Bruyne er á bekknum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Liverpool getur tryggt sér enska deildarmeistaratitilinn í dag en liðið þarf aðeins að næla sér í eitt stig gegn Tottenham.

Arne Slot gerir tvær breytingar á liðinu sem vann Leicester í síðustu umferð. Trent Alexander-Arnold var hetjan gegn Leicester eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann kemur inn í liðið ásamt Andy Robertson. Kostas Tsimikas sest á bekkinn en Conor Bradley er ekki í hópnum.

Ange Postecoglou gerir miklar breytingar en það eru í heildina átta breytingar eftir tap gegn Nottingham Forest. Aðeins Guglielmo Vicario, Djed Spence og Mathys Tel halda sæti sínu.

Nottingham Forest og Man City eigast við á Wembley þar sem liðin keppast um að mæta Crystal Palace í úrslitum enska bikarsins.

Hinn 18 ára gamli Zach Abbott er í byrjunarliði Forest í fyrsta sinn. Rico Lewis, Savinho og Jack Grealish koma inn hjá Man City fyrir Ilkay Gundogan, Kevin de Bruyne og James McAtee.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Konate, Robertson, Szoboszlai, Gravenberch, Mac Allister, Salah, Gakpo, Diaz.
Varamenn: Kelleher, Endo, Nunez, Chiesa, Jones, Elliot, Jota, Tsimikas, Quansah.

Tottenham: Vicario, Spence, Danso, Davies, Udogie, Bergvall, Gray, Maddison, Johnson, Solanke, Tel.
Varamenn: Kinsky, Porro, Romero, Van de Ven, Bissouma, Sarr, Kulusevski, Odobert, Richarlison.


Forest: Sels, Toffolo, Milenkovic, Murillo, Abbott, Anderson, Dominguez, Gibbs-White, Danilo, Hudson-Odoi, Wood

Man City: Ortega Moreno, Nunes, Dias (C), Gvardiol, O’Reilly, Lewis, Kovacic, Bernardo, Savinho, Grealish, Marmoush
Varamenn: Ederson, Doku, Nico, De Bruyne, Gundogan, Reis, Akanji, Khusanov, Foden


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner